Krummahólar 6

Verknúmer : BN038709

506. fundur 2008
Krummahólar 6, klæðning gafla
Sótt er um leyfi til að klæða með trappizzuklæðnngu gafla fjölbýlishúss og bílageymslu á lóð nr. 6 við Krummahóla.
Meðfylgjandi er greinagerð frá aðalfundi húsfélagsins sem haldin var i Gerðubergi 26.03.08 og greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 25. ágúst 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


499. fundur 2008
Krummahólar 6, klæðning gafla
Sótt er um leyfi til að klæða með trappizzuklæðnngu gafla fjölbýlishúss og bílageymslu á lóð nr. 6 við Krummahóla.
Meðfylgjandi er greinagerð frá aðalfundi sem haldin var i Gerðubergi 26.03.08 og hófst kl 20:05.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar ástandsskýrslu burðarvirkishönnuðar.
Skoðist á staðnum hvort fyrirhuguð klæðning hæfi áferð hússins.