Sigtún 41

Verknúmer : BN038702

500. fundur 2008
Sigtún 41, (fsp) þak - kvist
Spurt er hvort endurnýja megi þak og hækka það um 38 cm upp fyrir steyptar þakrennur, breyta kvistum á suðurhlið og setja einn stórann á norðurhlið húss á lóð nr. 41 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufndar skipulagsstjóra frá 31. júlí 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda byggingarfulltrúa enda verði sótt um byggingarleyfi.


218. fundur 2008
Sigtún 41, (fsp) þak - kvist
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. júlí 2008 þar sem spurt er hvort endurnýja megi þak og hækka það um 38 cm upp fyrir steyptar þakrennur, breyta kvistum á suðurhlið og setja einn stórann á norðurhlið húss á lóð nr. 41 við Sigtún. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.


499. fundur 2008
Sigtún 41, (fsp) þak - kvist
Spurt er hvort endurnýja megi þak og hækka það um 38 cm upp fyrir steyptar þakrennur, breyta kvistum á suðurhlið og setja einn stórann á norðurhlið húss á lóð nr. 41 við Sigtún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.