Fjölnisvegur 14
Verknúmer : BN038515
501. fundur 2008
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Málið var grenndarkynnt frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2008. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
221. fundur 2008
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1.júlí 2008 þar sem sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Grenndarkynningin stóð frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
215. fundur 2008
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1.júlí 2008 þar sem sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Fjölnisvegi 16.
495. fundur 2008
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar dags. 12. júní 2008.
494. fundur 2008
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málið verður sent skipulagstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.