Fríkirkjuvegur 11

Verknúmer : BN038422

492. fundur 2008
Fríkirkjuvegur 11, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á skiptingu lóðarinnar Fríkirkjuvegur 11 og afmörkun tveggja nýrra lóða úr henni í samræmi við meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Tillaga að skiptingu lóðarinnar:
Fríkirkjuvegur 9 (landnr. 101974, staðgr. 1.183.414):
Lóðin er talin 1800 ferm. Lóðin reynist 1816 ferm.
Bætt við lóðina frá Fríkirkjuvegi 11 224 ferm, sbr. samkomulag frá 12. september 1975.
Lóðin verður 2040 ferm. Kvöð um gangstétt lögð á lóðina meðfram Fríkirkjuvegi.
Fríkirkjuvegur 11 (Landnr. 101973, staðgr. 1.183.413)
Lóðin er talin 3567 ferm. Lóðin reynist 3588 ferm.
Tekið af lóðinni og bætt við Fríkirkjuveg 9 -224 ferm.
Tekið af lóðinni undir nýja lóð Fríkirkjuvegur 11A
-763 ferm.
Tekið af lóðinni undir nýja lóð Fríkirkjuvegur 11B
-1698 ferm. Lóðin verður 903 ferm.
Fríkirkjuvegur 11A, ný lóð (staðgr. 1.183.419.)
Lóðin verður 763 ferm.
Fríkirjuvegur 11B, ný lóð (staðgr. 1.183.420).
Lóðin verður 1698 ferm.
Jafnframt er lagt til að lóðirnar verði númeraðar eins og lagt er til á uppdrættinum.
Ath. Lóðarmarkabreytingin sem samþykkt var í byggingarnefnd 25. september 1975 hefur ekki verið þinglýst.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.