Fiskislóð 11-13

Verknúmer : BN038305

514. fundur 2008
Fiskislóð 11-13, milligólf, flóttastigi
Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga, skyggni yfir inngang, milligólf yfir anddyri og afgreiðslu 1. hæðar og til að innrétta með geymslueiningum og tilheyrandi millipöllum og stigum nýsamþykkt, BN035034 dags. 12. desember 2006, atvinnuhús á lóðinni nr. 11-13 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er brunahönnun frá EFLA dags. 10. nóvember 2008, yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2008 og tölvupóstur frá FMR dags. 3. apríl 2008.
Stækkun 131,3 ferm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Fyrir útgáfu á byggingarleyfi skal þinglýst yfirlýsingu þess efnis að samþykktin gildi fyrir núverandi notkun hússins sem geymsluhúsnæði. Verði núverandi notkun breytt ber að sækja um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun sem verði innan marka ákvæða deiliskipulags um nýtingarhlutfall.


513. fundur 2008
Fiskislóð 11-13, milligólf, flóttastigi
Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga, skyggni yfir inngang, milligólf yfir anddyri og afgreiðslu 1. hæðar og til að innrétta með geymslueiningum og tilheyrandi millipöllum og stigum nýsamþykkt, BN035034 dags. 12. desember 2006, atvinnuhús á lóðinni nr. 11-13 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er brunahönnun frá EFLA dags. 10. nóvember 2008, yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2008 og tölvupóstur frá FMR dags. 3. apríl 2008.
Stækkun 131,3 ferm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Frestað.
Milli funda.


512. fundur 2008
Fiskislóð 11-13, milligólf, flóttastigi
Sótt er um leyfi fyrir flóttastigum, skyggni yfir inngangi, milligólfi yfir anddyri og afgreiðslu 1. hæðar og til að innrétta atvinnuhúsnæðið með geymslueiningum. Á annari hæð eru einingarnar á tveimur hæðum með tilheyrandi millipöllum og stigum sbr. synjað erindi nr. BN38028 á lóðinni nr. 11-13 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er brunahönnun ódagsett, yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2008 og tölvupóstur frá FMR dags. 3. apríl 2008.
Stærð milligólfs 131,3 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


489. fundur 2008
Fiskislóð 11-13, milligólf, flóttastigi
Sótt er um leyfi fyrir flóttastigum, skyggni yfir inngangi, milligólfi yfir anddyri og afgreiðslu 1. hæðar og til að innrétta atvinnuhúsnæðið með geymslueiningum, á annari hæð eru einingarnar á tveimur hæðum með tilheyrandi millipöllum og stigum sbr. synjað erindi nr. BN38028 á lóðinni nr. 11-13 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er brunhönnun ódagsett, yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2008, tölvupóstur frá FMR dags. 3. apríl 2008.
Stærð milligólfs 131,3 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.