Esjumelur 9
Verknúmer : BN038163
487. fundur 2008
Esjumelur 9, lóðarmarkabreyting.
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Esjumel 9. Umrædd lóðarstækkun var samþykkt í borgarráði Reykjavíkur 23. nóvember 2006, en þá var samþykkt að úthluta lóðarhafa lóðarstækkun.
Tillaga að breytingu lóðarmarka:
Lóðin er 3000 ferm.
Bætt við lóðina í samræmi við samþykkt skipulagsnefndar 17. desember 2003 1962 ferm.
Lóðin verður 4962 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.