Sundaborg 1-15

Verknúmer : BN038093

505. fundur 2008
Sundaborg 1-15, nr 9-11, breyting innandyra
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að allar skrifstofur flytjast á 2. hæð og á 1. hæð verður notuð fyrir heildsölu-og sýningarsvæði, loftræsting aukin, snyrtingar eru stækkaðar og endurbættar og komið fyrir sturtu. Hætt er við að setja upp frystigeymslu og nýja aðkomuhurð í hússins nr. 9 á lóð nr. 1-15 við Sundaborg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


487. fundur 2008
Sundaborg 1-15, nr 9-11, breyting innandyra
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að allar skrifstofur flytjast á 2. hæð og á 1. hæð er komið fyrir frystiklefa í einingu nr. 0114 með tilheyrandi breytingu á glugga í vöruhurð á norðurhlið hússins nr. 9 á lóð nr. 1-15 við Sundaborg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir einangrun botnplötu í frystigeymslu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.