Hofsvallagata 61
Verknúmer : BN038066
489. fundur 2008
Hofsvallagata 61, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólpalli til að gera þrjú bílstæði á norðvesturhorn lóðarinnar með tilheyrandi tilfærslu á strætóskýli samkvæmt meðfylgjandi skissu af lóðinni nr. 61 við Hofsvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. maí 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
208. fundur 2008
Hofsvallagata 61, (fsp) bílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. apríl 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólpalli, þrjú bílstæði á norðvesturhorn lóðarinnar með tilheyrandi tilfærslu á strætóskýli samkvæmt meðfylgjandi skissu af lóðinni nr. 61 við Hofsvallagötu. Erindinu var vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Neikvætt. Ekki er fallist á fjölgun bílastæða innan lóðar þar sem bakkað er yfir gangstétt. Ekki er fallist á færslu strætóskýlis.
207. fundur 2008
Hofsvallagata 61, (fsp) bílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. apríl 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólpalli, þrjú bílstæði á norðvesturhorn lóðarinnar með tilheyrandi tilfærslu á strætóskýli samkvæmt meðfylgjandi skissu af lóðinni nr. 61 við Hofsvallagötu.
Vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
487. fundur 2008
Hofsvallagata 61, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólpalli til að gera þrjú bílstæði á norðvesturhorn lóðarinnar með tilheyrandi tilfærslu á strætóskýli samkvæmt meðfylgjandi skissu af lóðinni nr. 61 við Hofsvallagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.