Þingholtsstræti 30
Verknúmer : BN037991
487. fundur 2008
Þingholtsstræti 30, (fsp) viðhald og breytingar
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta kvistum þannig að stað þriggja verði tveir, breyta gluggum á gaflveggum fjórðu hæðar endurbyggja glerhýsi svala og byggja yfir svalir ásamt fleirri minnháttar breytingum samkv. meððfylgjandi skissum af fjöleignahúsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og teknu tilliti til athugasemda á umsóknarblaði, berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.
206. fundur 2008
Þingholtsstræti 30, (fsp) viðhald og breytingar
Á fundi skipulagsstjóra 4. apríl 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. apríl 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta kvistum þannig að stað þriggja verði tveir, breyta gluggum á gaflveggum fjórðu hæðar endurbyggja glerhýsi svala og byggja yfir svalir ásamt fleiri minnháttar breytingum samkv. meðfylgjandi skissum af fjöleignahúsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti. Erindinu var vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 18. april 2008.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.
205. fundur 2008
Þingholtsstræti 30, (fsp) viðhald og breytingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. apríl 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta kvistum þannig að stað þriggja verði tveir, breyta gluggum á gaflveggum fjórðu hæðar endurbyggja glerhýsi svala og byggja yfir svalir ásamt fleiri minnháttar breytingum samkv. meðfylgjandi skissum af fjöleignahúsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti.
Vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
485. fundur 2008
Þingholtsstræti 30, (fsp) viðhald og breytingar
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta kvistum þannig að stað þriggja verði tveir, breyta gluggum á gaflveggum fjórðu hæðar endurbyggja glerhýsi svala og byggja yfir svalir ásamt fleirri minnháttar breytingum samkv. meððfylgjandi skisssum af fjöleignahúsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.