Kvistaland 10-16
Verknúmer : BN037948
205. fundur 2008
Kvistaland 10-16, einbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með kjallara, sbr. nýsamþykkt erindi BN037226, á lóð nr. 12 (10 - 16) við Kvistaland.
Stærðir: 1. hæð íbúð 325,3 ferm., opin bílgeymsla 39,8 ferm. B - rými, kjallari 113,9 ferm.
Samtals 439,2 ferm., og B - rými bílgeymsla 39,8 ferm., 1431,7 rúmm., B - rými 123,5 rúmm.
Meðfylgjandi: Bréf frá hönnuði dags. 11.3. 2008 og tillaga að deiliskipulagi dags. 21.11. 2007.
Gjald kr. 7.300 + 104.514
Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 2. apríl 2008.
Frestað. Lagfæra þarf uppdrætti í samræmi við minnisblað skipulagsstjóra.
486. fundur 2008
Kvistaland 10-16, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með kjallara, sbr. nýsamþykkt erindi BN037226, á lóð nr. 12 (10 - 16) við Kvistaland.
Stærðir: 1. hæð íbúð 325,3 ferm., opin bílgeymsla 39,8 ferm. B - rými, kjallari 113,9 ferm.
Samtals 439,2 ferm., og B - rými bílgeymsla 39,8 ferm., 1431,7 rúmm., B - rými 123,5 rúmm.
Meðfylgjandi: Bréf frá hönnuði dags. 11.3. 2008 og tillaga að deiliskipulagi dags. 21.11. 2007, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 28. mars 2008 og 4. apríl 2008.
Gjald kr. 7.300 + 104.514
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
204. fundur 2008
Kvistaland 10-16, einbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með kjallara, sbr. nýsamþykkt erindi BN037226, á lóð nr. 12 (10 - 16) við Kvistaland.
Stærðir: 1. hæð íbúð 325,3 ferm., opin bílgeymsla 39,8 ferm. B - rými, kjallari 113,9 ferm.
Samtals 439,2 ferm., og B - rými bílgeymsla 39,8 ferm., 1431,7 rúmm., B - rými 123,5 rúmm.
Meðfylgjandi: Bréf frá hönnuði dags. 11.3. 2008 og tillaga að deiliskipulagi dags. 21.11. 2007.
Gjald kr. 7.300 + 104.514
Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 27. mars 2008.
Vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
484. fundur 2008
Kvistaland 10-16, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með kjallara, sbr. nýsamþykkt erindi BN037226, á lóð nr. 12 (10 - 16) við Kvistaland.
Stærðir: 1. hæð íbúð 325,3 ferm., opin bílgeymsla 39,8 ferm. B - rými, kjallari 113,9 ferm.
Samtals 439,2 ferm., og B - rými bílgeymsla 39,8 ferm., 1431,7 rúmm., B - rými 123,5 rúmm.
Meðfylgjandi: Bréf frá hönnuði dags. 11.3. 2008 og tillaga að deiliskipulagi dags. 21.11. 2007
Gjald kr. 7.300 + 104.514
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.