Skógarás 21

Verknúmer : BN037900

484. fundur 2008
Skógarás 21, blómaskáli úr steinsteypu
Sótt er um leyfi til ađ byggja áđur samţykktan blómaskála sbr. erindi BN035273 úr steinsteypu, timbri og gleri viđ einbýlishús á lóđ nr. 21 viđ Skógarás.
Gjald kr. 7.300
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


483. fundur 2008
Skógarás 21, blómaskáli úr steinsteypu
Sótt er um leyfi til ađ byggja áđur samţykktan blómaskála sbr. erindi BN035273 úr steinsteypu, timbri og gleri viđ einbýlishús á lóđ nr. 21 viđ Skógarás.
Gjald kr. 7.300
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.