Suðurlandsbraut 66

Verknúmer : BN037897

483. fundur 2008
Suðurlandsbraut 66, endurnýjun á bygginagrleyfi (BN035113)
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis á grundvelli samþykktra aðaluppdrátta frá 12.12. 2006, erindi BN035113, fyrir hjúkrunarheimili úr steinsteypu á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 4.mars 2008. Þar segir að umsækjandi sé Rvk.borg og Félags- og tryggingamálaráðuneytið í stað Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, sem hafa breytt um nafn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.