Gnoðarvogur 14-18

Verknúmer : BN037893

485. fundur 2008
Gnoðarvogur 14-18, stækkun svala, gluggar
Sótt er um leyfi til að stækka svalir og koma fyrir opnanlegum gluggafagi til vesturs í öllum íbúðum ásamt tilheyrandi breytingu á aðgengi í kjallara fjöleignahússins á lóðinni nr. 14-18 við Gnoðarvog.
Meðfylgjandi er fundargerð húsfélagsins dags. 15. maí 2007.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


483. fundur 2008
Gnoðarvogur 14-18, stækkun svala, gluggar
Sótt er um leyfi til að stækka svalir og koma fyrir opnanlegum gluggafagi til vesturs í öllum íbúðum ásamt tilheyrandi breytingu á aðgengi í kjallara fjöleignahússins á lóðinni nr. 14-18 við Gnoðarvog.
Meðfylgjandi er fundargerð húsfélagsins dags. 15. maí 2007.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar skráningartöflu.