Grettisgata 52
Verknúmer : BN037837
483. fundur 2008
Grettisgata 52, (fsp) dyraop milli íbúða, garðskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna milli íbúða og gera að einni ásamt svalalokun að hluta samkv. meðfylgjandi skissu af 1. hæð hússins á lóð 52 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
202. fundur 2008
Grettisgata 52, (fsp) dyraop milli íbúða, garðskáli
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að opna milli íbúða og gera að einni ásamt svalalokun að hluta samkv. meðfylgjandi skissu af 1. hæð hússins á lóð 52 við Grettisgötu.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.
482. fundur 2008
Grettisgata 52, (fsp) dyraop milli íbúða, garðskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna milli íbúða og gera að einni ásamt svalalokun að hluta samkv. meðfylgjandi skissu af 1. hæð hússins á lóð 52 við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.