Friggjarbrunnur 13-15
Verknúmer : BN037721
480. fundur 2008
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum auk geymslu í kjallara með aðgengi að utan, byggingin er með innbyggðum bílgeymslum á fyrstu hæð og byggt úr forsteyptum einingum með flötu þakformi.
Meðfylgjandi er bréf frá einingarhúsaframleiðslunni dags. 21. desember 2007.
Stærðir: Kjallari geymsla 133,8 ferm. íbúð 45,8 ferm., 1. hæð 173,2 ferm. 2. hæð 175,0 ferm samtals. 527,8 ferm., 1611,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 117.603
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
479. fundur 2008
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum auk geymslu í kjallara með aðgengi að utan, byggingin er með innbyggðum bílgeymslum á fyrstu hæð og byggt úr forsteyptum einingum með flötu þakformi.
Meðfylgjandi er bréf frá einingarhúsaframleiðslunni dags. 21. desember 2007.
Stærðir: Kjallari geymsla 133,8 ferm. íbúð 45,8 ferm., 1. hæð 173,2 ferm. 2. hæð 175,0 ferm samtals. 527,8 ferm., 1611,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 117.603
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.