Urðarbrunnur 17
Verknúmer : BN037718
481. fundur 2008
Urðarbrunnur 17, nýbygging
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu einbýlishúsi á tveimur hæðum með flötu þakformi og innbyggð bílgeymsla á efri hæðinni á lóðinni nr. 17 við Urðarbrunnur.
Meðfylgandi er bréf hönnuðar ódags. og samþykki aðliggandi lóðarhafa 14. febrúar 2008 og 19. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Stærðir 1. hæð 171,3 ferm., 2. hæð 167,3 ferm. Samtals 338,6 ferm. 1.148,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 83.833
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
479. fundur 2008
Urðarbrunnur 17, nýbygging
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu einbýlishúsi á tveimur hæðum með flötu þakformi og innbyggð bílgeymsla á efri hæðinni á lóðinni nr. 17 við Urðarbrunnur.
Stærðir 1. hæð 164,9 ferm., 2. hæð 167,3 ferm. Samtals 322,2 ferm. 1.130,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 82.532
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.