Grensásvegur 9
Verknúmer : BN037634
482. fundur 2008
Grensásvegur 9, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulaga í kjallara með því að koma fyrir tæknirými, skrifstofum og geymslu í suðurenda hússins og á 1. hæð koma fyrir rýmingasvölum með hringstiga niður á jörð á austurhlið ásamt breytingu á hluta innra fyrirkomulags þar fyrir innan í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
477. fundur 2008
Grensásvegur 9, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulaga í kjallara með því að koma fyrir tæknirými, skrifstofum og geymslu í suðurenda hússins og á 1. hæð koma fyrir rýmingasvölum með hringstiga niður á jörð á austurhlið ásamt breytingu á hluta innra fyrirkomulags þar fyrir innan í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.