Urðarbrunnur 10

Verknúmer : BN037624

480. fundur 2008
Urðarbrunnur 10, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús, neðri hæð er steinsteypt en sú efri timbureiningar, á lóð nr. 10 við Urðarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 13.feb.2008 og upplýsingar um utanhússklæðningu, efni, frágang og uppsetningu.
Stærðir: Íbúð kjallari 114,7 ferm., 1.hæð 90,3 ferm., samtals 205 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.
Samtals allt húsið 234,3 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.992
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun timbureininga og vottun klæðningar skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


479. fundur 2008
Urðarbrunnur 10, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús, neðri hæð er steinsteypt en sú efri timbureiningar, á lóð nr. 10 við Urðarbrunn.
Stærðir: Íbúð kjallari 114,7 ferm., 1.hæð 90,3 ferm., samtals 205 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.
Samtals allt húsið 234,3 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.992
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


122. fundur 2008
Urðarbrunnur 10, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús, neðri hæð er steinsteypt en sú efri timbureiningar, á lóð nr. 10 við Urðarbrunn.
Stærðir: íbúð kjallari 114,7 ferm., 1.hæð 90,3 ferm., samtals 205 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.
Samtals allt húsið 234,3 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.992
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.