Hamrahlíð 17

Verknúmer : BN037452

474. fundur 2008
Hamrahlíð 17, (fsp) inndregin þakhæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð sem yrði 6. hæð, u. þ. b. 525 ferm, á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.


193. fundur 2007
Hamrahlíð 17, (fsp) inndregin þakhæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. desember 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð sem yrði 6. hæð u.þ.b. 525 ferm, á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Neikvætt. Samræmist ekki samþykktu deiliskipulagi Stakkahlíð, Bogahlíð, Hamrahlíð.

473. fundur 2007
Hamrahlíð 17, (fsp) inndregin þakhæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð sem yrði 6. hæð, u. þ. b. 525 ferm, á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.