Lindargata 52
Verknúmer : BN037358
484. fundur 2008
Lindargata 52, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og fyrstu hæð austurhliðar þar sem kjallari er staðsteyptur og efri hæðin úr timbri og allur frágangur og deililausnir taka mið af upphaflegum stíl hússins á lóðinni nr. 52 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 20. nóvember 2007, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20. desember 2007 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. desember 2007. bréf aðalhönnuðar dags. 14. febrúar 2008.
Stærðir 16,6 ferm., 55,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
474. fundur 2008
Lindargata 52, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og fyrstu hæð austurhliðar þar sem kjallari er staðsteyptur og efri hæðin úr timbri og allur frágangur og deililausnir taka mið af upphaflegum stíl hússins á lóðinni nr. 52 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 20. nóvember 2007, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20.12. 2007 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. desember 2007.
Stærðir 16,6 ferm., 55,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.760
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað og sbr. útskrift fundargerðar skipulagsstjóra sem síðar verður grenndarkynnt.
193. fundur 2007
Lindargata 52, viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og fyrstu hæð austurhliðar þar sem kjallari er staðsteyptur og efri hæðin úr timbri og allur frágangur og deililausnir taka mið af upphaflegum stíl hússins á lóðinni nr. 52 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 20. nóvember 2007. Stærðir 16,6 ferm., 55,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.760
Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, í samræmi við erindið, sem síðar verður grenndarkynnt.
471. fundur 2007
Lindargata 52, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og fyrstu hæð austurhliðar þar sem kjallari er staðsteyptur og efri hæðin úr timbri og allur frágangur og deililausnir taka mið af upphaflegum stíl hússins á lóðinni nr. 52 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 20. nóvember 2007. Stærðir 16,6 ferm., 55,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.760
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar dags. 20. nóvember 2007.