Urðarbrunnur 84-92

Verknúmer : BN037221

474. fundur 2008
Urðarbrunnur 84-92, raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fimm tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum úr vottuðum forsteyptum einingum á lóðinni nr. 84-92 við Urðarbrunn.
Málinu fylgir yfirlýsing um stöðu vottunarferlis byggingavöru frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. 22. nóvember 2007.
Stærð húss nr. 84 og 92: 1. hæð íbúð 98,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 130,9 ferm. Samtals 269,4 ferm. og 865,6 rúmm.
Hús nr. 86, 88 og 90: 1. hæð íbúð 100,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 132,9 ferm. Samtals 273,4 ferm., 878,1 rúmm.
Urðarbrunnur 84-92 samtals 1359 ferm og 4365,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 296.854
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


115. fundur 2007
Urðarbrunnur 84-92, raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fimm tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum úr vottuðum forsteyptum einingum á lóðinni nr. 84-92 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 84 og 92: 1. hæð íbúð 98,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 130,9 ferm. Samtals 269,4 ferm. og 865,6 rúmm.
Hús nr. 86, 88 og 90: 1. hæð íbúð 100,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 132,9 ferm. Samtals 273,4 ferm., 878,1 rúmm.
Urðarbrunnur 84-92 samtals 1359 ferm og 4365,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 296.854
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.