Sifjarbrunnur 2-8
Verknúmer : BN037042
464. fundur 2007
Sifjarbrunnur 2-8, raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft raðhús úr vottuðum steinsteyptum einingum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-8 við Sifjarbrunn.
Stærð húss nr. 2: 1. hæð íbúð 108 ferm., 2. hæð íbúð 77,4 ferm., bílgeymsla 25,7 ferm.
Hús nr. 4 og 6: 1. hæð íbúð 108,2 ferm., 2. hæð íbúð 77,6 ferm., bílgeymsla 25,7 ferm.
Hús nr. 8: 1. hæð íbúð 139,1 ferm., 2. hæð íbúð 108,9, bílgeymsla 25,2 ferm.
Sifjarbrunnur 2-8 samtals 907,3 ferm., 2896,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 196.982
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottn eininga eigi síðar en við úttekt á botnplötu.