Friggjarbrunnur 13-15
Verknúmer : BN037009
475. fundur 2008
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 17. desember 2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. janúar s.l.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1616,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Synjað.
Stærð ekki í samræmi við ákvæði deiliskipulags.
195. fundur 2008
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. janúar 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 17. desember 2007.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1616,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Neikvætt. Stærð húss samræmist ekki ákvæðum deiliskipulags.
474. fundur 2008
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 17. desember 2007.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1616,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
185. fundur 2007
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2007 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. október 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25. okt. 2007
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1691,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Frestað. Lagfæra þarf uppdrætti og afhenda betri gögn í samræmi við skilyrði í umsögn skipulagsstjóra.
184. fundur 2007
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. október 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1691,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
464. fundur 2007
Friggjarbrunnur 13-15, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1691,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.