Sogavegur 152

Verknúmer : BN036964

463. fundur 2007
Sogavegur 152, (fsp) stækka kvist, svalir
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kvist á suðurþekju og setja svalir yfir garðstofu fyrir herbergi á rishæð tvíbýlishússins á lóð nr. 152 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. október 2007 og umsögn skipulagssstjóra dags. 5. október 2007 fylgja erindinu.
Nei vegna kvists. Jákvætt að gera svalir enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist það.

182. fundur 2007
Sogavegur 152, (fsp) stækka kvist, svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. október 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að stækka kvist á suðurþekju og setja svalir yfir garðstofu fyrir herbergi á rishæð tvíbýlishússins á lóð nr. 152 við Sogaveg.
Ekki gerð athugasemd við að sótt verði um að byggja svalir ofan á sólskála en stærð kvists á teikningu samræmist ekki deiliskipulagi. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

462. fundur 2007
Sogavegur 152, (fsp) stækka kvist, svalir
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kvist á suðurþekju og setja svalir yfir garðstofu fyrir herbergi á rishæð tvíbýlishússins á lóð nr. 152 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.