Eirhöfði 12
Verknúmer : BN036834
463. fundur 2007
Eirhöfði 12, (fsp) breyta skrifstofum í gistiaðstöðu
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í gistiaðstöðu fyrir starfsmenn í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 12 við Eirhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. október 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki gildandi Aðalskipulagi.
182. fundur 2007
Eirhöfði 12, (fsp) breyta skrifstofum í gistiaðstöðu
Á fundi skipulgsstjóra 21.september 2007 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. september 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í gistiaðstöðu fyrir starfsmenn í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 12 við Eirhöfða. Vísað til umsagnar arkitekta austurteymis.
Fyrirspurnin samræmist ekki gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
180. fundur 2007
Eirhöfði 12, (fsp) breyta skrifstofum í gistiaðstöðu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggignarfulltrúa frá 18. september 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í gistiaðstöðu fyrir starfsmenn í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 12 við Eirhöfða.
Vísað til umsagnar arkitekta austurteymis.
460. fundur 2007
Eirhöfði 12, (fsp) breyta skrifstofum í gistiaðstöðu
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í gistiaðstöðu fyrir starfsmenn í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 12 við Eirhöfða.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.