Skálagerði 4

Verknúmer : BN036781

461. fundur 2007
Skálagerði 4, (fsp) br. kvistum, hækka þak
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa fram 2 kvisti á norðurhlið og byggja á milli þeirra á lóð nr. 4 við Skálagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.


180. fundur 2007
Skálagerði 4, (fsp) br. kvistum, hækka þak
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. september 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að færa fram 2 kvisti á norðurhlið og byggja á milli þeirra á lóð nr. 4 við Skálagerði.
Ekki gerð athugasemd við erindið frá skipulagslegu sjónarmiði. Samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir. Kvistir þurfa að fara húsinu vel. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

459. fundur 2007
Skálagerði 4, (fsp) br. kvistum, hækka þak
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa fram 2 kvisti á norðurhlið og byggja á milli þeirra á lóð nr. 4 við Skálagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.