Hesthamrar 13

Verknúmer : BN036627

457. fundur 2007
Hesthamrar 13, (fsp) stækka sólstofu
Spurt er hvort leyft yrði að stækka sólskála um 1,7 metra til suðurs og 2 metra til austur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


177. fundur 2007
Hesthamrar 13, (fsp) stækka sólstofu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. ágúst 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að stækka sólskála um 1,7 metra til suðurs og 2 metra til austur.
Ekki eru gerðar athugasemdir við byggingu sólstofu. Hafa skal samráð við austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra við útfærsluna. Fyrirspyrjandi skal láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt.

456. fundur 2007
Hesthamrar 13, (fsp) stækka sólstofu
Spurt er hvort leyft yrði að stækka sólskála um 1,7 metra til suðurs og 2 metra til austur.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.