Óðinsgata 9
Verknúmer : BN036275
455. fundur 2007
Óðinsgata 9, endurn. á byggingarl. dags. 24.1.´06
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN033221 frá 24. janúar 2006, vegna breytinga á aðalinngangi á Óðinsgötu 9. Inngangur færist frá gangstétt inn í portið, forstofu er breytt, m.a tröppur í lagnakjallara fjarlægðar og komið fyrir þjónustulúgu í kjallara frá götu.
Bréf Lögmannsstofu Lex frá 3. júlí 2007 fylgir erindinu. Bréf umsækjanda og lögfræðistofunnar Landslög dags. 8. ágúst 2007 fylgir einnig erindinu.
Ljósmyndir af núverandi ástandi fylgja erindinu.
Samningur vegna lóðarskipta og kvaðar dags. 27. september 1938 fylgir erindinu.
Stærðir: 1.18 ferm, 8,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 598
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Byggingarfulltrúi er ekki úrskurðaraðili í deilum um eðli, eða inntak einkaréttarlegrar kvaðar, eins og þeirra er hér um ræðir. Slíkan ágreining geta aðilar leyst fyrir dómsstólum.
449. fundur 2007
Óðinsgata 9, endurn. á byggingarl. dags. 24.1.´06
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN033221 frá 24. janúar 2006, vegna breytinga á aðalinngangi á Óðinsgötu 9. Inngangur færist frá gangstétt inn í portið, forstofu er breytt, m.a tröppur í lagnakjallara fjarlægðar og komið fyrir þjónustulúgu í kjallara frá götu.
Stærðir: 1.18 ferm, 8,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 598
Frestað.
Gera grein fyrir kvöð á undirgangi.