Suðurgata 3

Verknúmer : BN036265

456. fundur 2007
Suðurgata 3, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi máls nr. BN028080 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta glugga- og dyraopum á suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Suðurgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og áður gerðri stækkun fyrstu hæðar hússins.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og umboð eiganda dags. 23. september 2003 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda dags . 26. og 27. júlí 2007 og umboð eiganda fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæð 9 ferm., 41,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.822
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


450. fundur 2007
Suðurgata 3, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi málsnr. BN28080 þar sem:
Sótt er um leyfi til þess að breyta glugga- og dyraopum á suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Suðurgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og áður gerðri stækkun fyrstu hæðar hússins.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og umboð eiganda dags. 23. september 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæð 9 ferm., 41,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.822
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.