Freyjugata 45
Verknúmer : BN036243
113. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. september 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu. Grenndarkynning stóð yfir frá 1. til 29. október 2007. Engar athugasemdir bárust.
Bréf hönnuðar dags. 18. júní 2007, og 17. júlí ásamt samþykki meðeiganda (á teikningu) og samþykki nágranna ( á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun í risi yfir 1,8 m 32,8 ferm., 68,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800+ 4,678
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
180. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Lagt fram erindi frá afreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Bréf hönnuðar dags. 18. júní 2007, og 17. júlí ásamt samþykki meðeiganda (á teikningu) og samþykki nágranna ( á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun í risi yfir 1,8 m 32,8 ferm., 68,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800+ 4,678
Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Freyjugötu 42, 43, 44 og 47 og Eiríksgötu 2, 4 og 6.
461. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Bréf hönnuðar dags. 18. júní 2007, og 17. júlí ásamt samþykki meðeiganda (á teikningu) og samþykki nágranna ( á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun í risi yfir 1,8 m 32,8 ferm., 68,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800+ 4,678
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 1.01- 1.02 dags. 30. maí 2007.
174. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Lagt fram erindi frá afreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Hönnuður hafi samband við embættið.
173. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Lagt fram erindi frá afreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Vísað til umsagnar vesturteymis arkitekta hjá skipulagsstjóra.
453. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norðurhlið ásamt þakgluggum, byggja nýjan stiga og breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Bréf hönnuðar dags. 18. júní 2007, og 17. júlí ásamt samþykki meðeiganda (á teikningu) og samþykki nágranna ( á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun í risi yfir 1,8 m 32,8 ferm., 68,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800+ 4,678
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 101 og 102 dags. 30. maí 2007.
449. fundur 2007
Freyjugata 45, hækka þak, kvistir
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og setja kvisti á suður- og norður þak ásamt þakgluggum, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja svalir úr steinsteypu við suðurhlið á fyrstu og annari hæð og gera verönd fyrir kjallaraíbúð undir svölum fjölbýlishússins á lóðinni nr. 45 við Freyjugötu.
Bréf hönnuðar dags. 18. júní 2007, samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgja erindi.
Stærð: Stækkun xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800+ xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.