Kvisthagi 4
Verknúmer : BN036103
466. fundur 2007
Kvisthagi 4, hækkun á þaki
Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti og innrétta rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Kvisthaga.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. maí 2007.
Stækkun: 61,4 ferm., 155,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 10.588
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
464. fundur 2007
Kvisthagi 4, hækkun á þaki
Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti og innrétta rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Kvisthaga.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. maí 2007.
Stækkun: 61,4 ferm., 155,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 10.588
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
463. fundur 2007
Kvisthagi 4, hækkun á þaki
Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti og innrétta rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Kvisthaga.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Skipulagsferli lokið. Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
169. fundur 2007
Kvisthagi 4, hækkun á þaki
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. júní 2007 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti og innrétta rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Kvisthaga.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Hönnuður hafi samband við vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.
447. fundur 2007
Kvisthagi 4, hækkun á þaki
Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti og innrétta rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Kvisthaga.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.