Logafold 68

Verknúmer : BN036064

449. fundur 2007
Logafold 68, staðfærðar teik., br. á gluggum
Sótt er um leyfi til þess að setja tvo nýja glugga á austurhlið kjallara og samþykki fyrir þegar gerðum viðbótarsvölum íbúðar 1. hæðar með tröppum að lóð, fyrir uppsetningu á heitum potti og stækkun íbúða beggja hæða í áður sökkulrými tvíbýlishússins á lóð nr. 68 við Logafold.
Stærð: Stækkun kjallara 85 ferm., 212,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 14.450
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


446. fundur 2007
Logafold 68, staðfærðar teik., br. á gluggum
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðum breytingum á kjallaragluggum, breytingu svala íbúðar 1. hæðar með tröppum að lóð og stækkun íbúða beggja hæða í áður sökkulrými tvíbýlishússins á lóð nr. 68 við Logafold.
Stærð: Stækkun kjallara xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.