Almannadalur

Verknúmer : BN035980

446. fundur 2007
Almannadalur, Fjarlægja hesthús, byggja hesthús f. 19 hesta
Sótt er um niðurrif á eldra fjárhúsi byggt árið 1977 og byggingu á nýju steinsteyptu bárujárnsklæddu 19 hesta húsi með tilheyrandi hlöðu, kaffiaðstöðu og snyrtingu í hesthúsahverfinu Almannadal á lóðinni nr. 4 við A- götu.
Meðfylgjandi er skissa af eldra fjárhúsi sem er 128,0 ferm., 367,4 rúmm. sem var byggt án leyfis bygginganefndar árið 1977.
Stærð nýbyggingar: 248,4 ferm., 884,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 60.159
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


444. fundur 2007
Almannadalur, Fjarlægja hesthús, byggja hesthús f. 19 hesta
Sótt er um niðurrif á eldra fjárhúsi byggt árið 1977 og byggingu á nýju steinsteyptu bárujárnsklættu 19 hesta húsi með tilheyrandi hlöðu, kaffiaðstöðu og snyrtingu í hesthúsahverfinu Almannadal á lóðinni nr. 4 við A- götu.
Meðfylgjandi er skissa af eldra fjárhúsi sem er 128,0 ferm., 367,4 rúmm. sem var byggt án leyfis bygginganefndar árið 1977.
Stærð nýbyggingar: 248,4 ferm., 884,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 60.159
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.