Tómasarhagi 27
Verknúmer : BN035920
444. fundur 2007
Tómasarhagi 27, (fsp) endurnýja leyfi f. rishækkun
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja byggingarleyfi frá 4. október 2000 fyrir hækkaðri rishæð á hluta af þaki og byggjingu kvists á suður- og vesturþekju fjölbýlishússins á lóð nr. 27 við Tómasarhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.
164. fundur 2007
Tómasarhagi 27, (fsp) endurnýja leyfi f. rishækkun
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. maí 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að endurnýja byggingarleyfi frá 4. október 2000 fyrir hækkaðri rishæð á hluta af þaki og byggingu kvists á suður- og vesturþekju fjölbýlishússins á lóð nr. 27 við Tómasarhaga.
Ekki gerð athugasemd við erindið. Grenndarkynna þarf byggingarleyfisumsókn berist hún.
442. fundur 2007
Tómasarhagi 27, (fsp) endurnýja leyfi f. rishækkun
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja byggingarleyfi frá 4. október 2000 fyrir hækkaðri rishæð á hluta af þaki og byggjingu kvists á suður- og vesturþekju fjölbýlishússins á lóð nr. 27 við Tómasarhaga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.