Gefjunarbrunnur 17-19

Verknúmer : BN035916

448. fundur 2007
Gefjunarbrunnur 17-19, tvílyft parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum og að hluta klætt með dökkri viðarklæðningu á lóð nr. 17-19 við Gefjunarbrunn.
Samþykki lóðarhafa aðlægra lóða vegna garðveggja dags. 29. maí og 6. júní 2007, vottorð Rb vegna framleiðslu holplatna gildistími 25. maí 2007 og umsögn Rb nr. 2006-34gildistími 1. mars 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 85,1 ferm., 2. hæð 112,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 101.497
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal endurnýjaðri vottun, eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


446. fundur 2007
Gefjunarbrunnur 17-19, tvílyft parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum og að hluta klætt með dökkri viðarklæðningu á lóð nr. 17-19 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 85,1 ferm., 2. hæð 112,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 101.497
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


94. fundur 2007
Gefjunarbrunnur 17-19, tvílyft parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum og að hluta klætt með dökkri viðarklæningu á lóð nr. 17-19 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 85,1 ferm., 2. hæð 112,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 101.497
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.