Karlagata 9

Verknúmer : BN035896

446. fundur 2007
Karlagata 9, (fsp) Stigahús og samþ íbúð í kj.
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu stigahús við vesturgafl og að fá samþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 9 við Karlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2007 fylgir erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2007.
Nei.
Ekki er hægt að fallast á viðbyggingingu þar sem tillagan gerir ráð fyrir viðbyggingu of nálægt lóðamörkum.


166. fundur 2007
Karlagata 9, (fsp) Stigahús og samþ íbúð í kj.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu stigahús við vesturgafl og að fá samþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 9 við Karlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2007 fylgir erindinu.
Neikvætt. Tillögurnar gera ráð fyrir byggingu sem fer of nálægt lóðarmörkum auk þess sem ekki er hægt að fallast á viðbyggingu einungis öðru megin hússins.

444. fundur 2007
Karlagata 9, (fsp) Stigahús og samþ íbúð í kj.
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu stigahús við vesturgafl og að fá samþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 9 við Karlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2007 fylgir erindinu.
Frestað.
Málið vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna stigahúss við vesturgafl.


164. fundur 2007
Karlagata 9, (fsp) Stigahús og samþ íbúð í kj.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. maí 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu stigahús við vesturgafl og að fá samþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 9 við Karlagötu.
Neikvætt. Ekki heimilt að byggja íbúðir í kjallara skv. byggingarreglugerð.

442. fundur 2007
Karlagata 9, (fsp) Stigahús og samþ íbúð í kj.
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu stigahús við vesturgafl og að fá samþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 9 við Karlagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra. Fyrirspyrjandi skal óska eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa.