Barmahlíð 54
Verknúmer : BN035870
444. fundur 2007
Barmahlíð 54, (fsp) br. svalir á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp festingar fyrir færanlega skjólveggi og handrið á bílskúrsþak sem aðeins yrði notaðar á tímabilinu frá apríl til október og eins færanleg brú að bílskúrsþaki frá svölum á suðvesturhlið 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisfgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.
164. fundur 2007
Barmahlíð 54, (fsp) br. svalir á bílskúr
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. maí 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að setja upp festingar fyrir færanlega skjólveggi og handrið á bílskúrsþak sem aðeins yrði notaðar á tímabilinu frá apríl til október og eins færanleg brú að bílskúrsþaki frá svölum á suðvesturhlið 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Ekki gerð athugasemd við erindið svo framarlega sem einnnig liggi fyrir samþykki lóðarhafa að Barmahlíð 52 auk allra meðlóðarhafa. Grenndarkynna þarf byggingarleyfisumsókn berist hún. Vanda þarf til hönnunar handriðs verði leyfi veitt.
442. fundur 2007
Barmahlíð 54, (fsp) br. svalir á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp festingar fyrir færanlega skjólveggi og handrið á bílskúrsþak sem aðeins yrði notaðar á tímabilinu frá apríl til október og eins færanleg brú að bílskúrsþaki frá svölum á suðvesturhlið 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.