Hólaberg 50-52
Verknúmer : BN035861
446. fundur 2007
Hólaberg 50-52, stækkun og svalir
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæðina í báðum íbúðum parhússins með steinsteyptri viðbyggingum með svölum ofaná fyrir aðra hæðina á lóðunum nr. 50 og 52 við Hólaberg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2007 fylgir erindinu.
Stækkun: 25,9 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.705
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
166. fundur 2007
Hólaberg 50-52, stækkun og svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að stækka 1. hæðina í báðum íbúðum parhússins með steinsteyptri viðbyggingum með svölum ofaná fyrir aðra hæðina á lóðunum nr. 50 og 52 við Hólaberg, samkvæmt teikningum Ágústs Þórðarsonar dags. 24. apríl 2007. Lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 11. maí 2007.
Stækkun 25,9 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.705
Ekki eru gerðar athugasemdir við að aðilar láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað, í samræmi við erindið, með því skilyrði að gaflveggir hússins verði einungis á einni hæð.
162. fundur 2007
Hólaberg 50-52, stækkun og svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að stækka 1. hæðina í báðum íbúðum parhússins með steinsteyptri viðbyggingum með svölum ofaná fyrir aðra hæðina á lóðunum nr. 50 og 52 við Hólaberg, samkvæmt teikningum Ágústs Þórðarsonar dags. 24. apríl 2007.
Stækkun 25,9 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.705
Vísað til umsagnar hjá austurteymi arkitekta.
441. fundur 2007
Hólaberg 50-52, stækkun og svalir
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæðina í báðum íbúðum parhússins með steinsteyptri viðbyggingum með svölum ofaná fyrir aðra hæðina á lóðunum nr. 50 og 52 við Hólaberg.
Stækkun 25,9 ferm., 69,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.705
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.