Hallsvegur - Gagnvegur
Verknúmer : BN035824
442. fundur 2007
Hallsvegur - Gagnvegur, (fsp) bílskúrar
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílgeymslur á auðu svæði milli Gagnvegar og Hallsvegar.
Meðfylgjandi er bréf fyrirspyrjanda dags. 18. apríl 2007.
Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra.
162. fundur 2007
Hallsvegur - Gagnvegur, (fsp) bílskúrar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. apríl 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bilgeymslur á auðu svæði milli Gagnvegar og Hallsvegar. Meðfylgjandi er bréf fyrirspyrjanda dags. 18. apríl 2007.
Neikvætt, tillagan samræmist ekki deiliskipulagi svæðisins auk þess sem ekki er fallist á að fella niður stæði fyrir stóra bíla.
441. fundur 2007
Hallsvegur - Gagnvegur, (fsp) bílskúrar
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bilgeymslur á auðu svæði milli Gagnvegar og Hallsvegar. Meðfylgjandi er bréf fyrirspyrjanda dags. 18. apríl 2007.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.