Lindargata 33

Verknúmer : BN035822

445. fundur 2007
Lindargata 33, glerskáli á 9. hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála með heitum potti á þakgarði 9. hæðar fjölbýlishúss nr. 33 á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. maí 2007
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Glerskáli 20,9 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.046
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


443. fundur 2007
Lindargata 33, glerskáli á 9. hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála með heitum potti á þakgarði 9. hæðar fjölbýlishúss nr. 33 á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Glerskáli 20,9 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.046
Frestað.
Vantar umsögn burðavirkishönnuðar og rafræna skráningartöflu.


442. fundur 2007
Lindargata 33, glerskáli á 9. hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála með heitum potti á þakgarði 9. hæðar fjölbýlishúss nr. 33 á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Glerskáli 20,9 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.073
Frestað.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið. Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


162. fundur 2007
Lindargata 33, glerskáli á 9. hæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála með heitum potti á þakgarði 9. hæðar fjölbýlishúss nr. 33 á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu, samk. teikningum Hornsteina og fl. dags. 10. apríl 2007.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindi.
Stærð: Glerskáli 20,9 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.073
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.

441. fundur 2007
Lindargata 33, glerskáli á 9. hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála með heitum potti á þakgarði 9. hæðar fjölbýlishúss nr. 33 á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindi.
Stærð: Glerskáli 20,9 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.073
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.