Giljasel 9

Verknúmer : BN035787

444. fundur 2007
Giljasel 9, (fsp) breyting í kjallara
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara fengist samþykkt í keðjuhúsinu á lóðinni nr. 9 við Giljasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu.
Einnig fylgir íbúðarskoðun Byggingafulltrúa dags. 3. maí 2007.
Nei.
Húsnæðið uppfyllir ekki kröfu um að geta staðið sjálfstætt sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.


162. fundur 2007
Giljasel 9, (fsp) breyting í kjallara
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 þar sem spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara fengist samþykkt í keðjuhúsinu á lóðinni nr. 9 við Giljasel.
Frestað. Skipulagsstjóri getur ekki tekið afstöðu til erindisins fyrr en íbúðaskoðun byggingarfulltrúa liggur fyrir. Vakin er athygli á því að samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir.

440. fundur 2007
Giljasel 9, (fsp) breyting í kjallara
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara fengist samþykkt í keðjuhúsinu á lóðinni nr. 9 við Giljasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra. Biðja skal um íbúðaskoðun byggingarfulltrúa.