Blesugróf 38

Verknúmer : BN035779

441. fundur 2007
Blesugróf 38, (fsp) ný íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í óuppfylltu sökkulrými ef grafið er frá vesturhlið húss og gluggar yrðu í líkinu við fyrirliggjandi teikningar á lóð nr. 38 við Blesugróf.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð né deiliskipulagi svæðisins.


161. fundur 2007
Blesugróf 38, (fsp) ný íbúð í kjallara
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá
17 apríl 2007 þar sem spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í óuppfylltu sökkulrými ef grafið er frá vesturhlið húss og gluggar yrðu í líkinu við fyrirliggjandi teikningar á lóð nr. 38 við Blesugróf.
Neikvætt. Gerð nýrrar íbúðar í kjallara samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar, né deiliskipulagi svæðisins.

439. fundur 2007
Blesugróf 38, (fsp) ný íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í óuppfylltu sökkulrými ef grafið er frá vesturhlið húss og gluggar yrðu í líkinu við fyrirliggjandi teikningar á lóð nr. 38 við Blesugróf.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.