Borgartún 32

Verknúmer : BN035777

487. fundur 2008
Borgartún 32, br. og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7. hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð sbr. BN 33094 og klæða með álplötum aðalstigahús hússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Bréf hönnuðar dags. í ágúst 2007, ástandskönnun útveggja dags. 24. ágúst 2007 og bréf vegna breytinga á loftræsingu dags. 28. ágúst 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Minnkun kjallara frá BN 33094 76,8 ferm., stækkun 1. hæðar 68 ferm., stækkun 7. hæðar 92,2 ferm., samtals 83,4 ferm., 470,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 31.994
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að áður samþykktur bílastæðakjallari verði gerður samhliða framkvæmd.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


468. fundur 2007
Borgartún 32, br. og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7. hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð sbr. BN 33094 og klæða með álplötum aðalstigahús hússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Bréf hönnuðar dags. í ágúst 2007, ástandskönnun útveggja dags. 24. ágúst 2007 og bréf vegna breytinga á loftræsingu dags. 28. ágúst 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Minnkun kjallara frá BN 33094 76,8 ferm., stækkun 1. hæðar 68 ferm., stækkun 7. hæðar 92,2 ferm., samtals 83,4 ferm., 470,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 31.994
Frestað.
Enn vantar greinargerð brunahönnuðar sbr. athugasemd eldvarnareftirlits.


464. fundur 2007
Borgartún 32, br. og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7. hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð sbr. BN 33094 og klæða með álplötum aðalstigahús atvinnuhússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Bréf hönnuðar dags. í ágúst 2007, ástandskönnun útveggja dags. 24. ágúst 2007 og bréf vegna breytinga á loftræsingu dags. 28. ágúst 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Minnkun kjallara frá BN 33094 76,8 ferm., stækkun 1. hæðar 68 ferm., stækkun 7. hæðar 92,2 ferm., samtals 83,4 ferm., 470,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 31.994
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


455. fundur 2007
Borgartún 32, br. og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7. hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð sbr. BN 33094 og klæða með álplötum aðalstigahús atvinnuhússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Stærð: Minnkun kjallara frá BN 33094 76,8 ferm., stækkun 1. hæðar 68 ferm., stækkun 7. hæðar 92,2 ferm., samtals 83,4 ferm., 470,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 31.994
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


440. fundur 2007
Borgartún 32, br. og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7.hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð og klæða með álplötum aðalstigahús atvinnuhússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Stærð: Stækkun samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.