Kirkjustétt 2-6

Verknúmer : BN035773

442. fundur 2007
Kirkjustétt 2-6, verslun 11-11
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi húss A (matshluta 01) þar sem innréttuð verður matvöruverslun í austurhluta húss og bætt við nýrri flóttahurð á suðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Ljósrit af afsali vegna umsækjanda dags. 12.4 apríl 2007 og bréf hönnuðar ódags. fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


440. fundur 2007
Kirkjustétt 2-6, verslun 11-11
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi húss A (matshluta 01) þar sem innréttuð verður matvöruverslun í austurhluta húss og bætt við nýrri flóttahurð á suðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Ljósrit af afsali vegna umsækjanda dags. 12.4 apríl 2007 og bréf hönnuðar ódags. fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


439. fundur 2007
Kirkjustétt 2-6, verslun 11-11
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi húss A (matshluta 01) þar sem innréttuð verður matvöruverslun í austurhluta húss og bætt við nýrri flóttahurð á suðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Ljósrit af afsali vegna umsækjanda dags. 12. apríl 2007 og bréf hönnuðar ódags. fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.