Þverholt 11
Verknúmer : BN035760
439. fundur 2007
Þverholt 11, br. frá fyrri umsókn
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítilega súlum og burðarveggjum og burðarbitum nýsamþykktrar ofanábyggingar (17. jan. 2007) ásamt breytingu á salarhæð til lækkunar efstu hæðar þaks skrifstofu og íbúðarhússins á lóð nr. 11 við Þverholt.
Bréf hönnuðar dags. 10. apríl 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning minnkar úr 4595,2 rúmm. í 4489,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.