Elliðavað 1-5

Verknúmer : BN035757

439. fundur 2007
Elliðavað 1-5, br. gl. og salarhæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka salarhæð annarar hæðar nýsamþykkts raðhúss og breyta hæð glugga á vestur-, austur- og norðurhlið 2. hæðar raðhússins á lóð nr. 1-5 við Elliðavað.
Stærð: Hús nr. 1 var 698,1 rúmm verður 714,3 rúmm.
Hús nr. 3 var 699,7 rúmm. verður 715,9 rúmm.
Hús nr. 5 var 701,3 rúmm. verður 715,5 rúmm.
Rúmmálsaukning vegna hækkunar 16,2 rúmm. á hvert hús eða samtals 48,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.305
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.