Friggjarbrunnur 35-37
Verknúmer : BN035752
450. fundur 2007
Friggjarbrunnur 35-37, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þrílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 35-37 við Friggjarbrunn. Húsið er múrhúðað og steinað með dökkgráum steinsalla að utan og að hluta klætt með gleri.
Málinu fylgir bréf hönnuðar og eigenda dags. 30. apríl 2007 og 28.júní 2007.
Umsögn brunahönnuðar dags. 25. maí 2007 fylgir erindinu.
Stærðir: Friggjarbrunnur 35: Íbúð 213,4 ferm., bílgeymsla 19,6 ferm. Samtals 233 ferm. og 563,8 rúmm.
Friggjarbrunnur 37: Íbúð 211,6 ferm., bílgeymsla 21,4 ferm. Samtals 233 ferm. og 564,8 rúmm.
Friggjarbrunnur 35-37 samtals 466 ferm. og 1128,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 76.745
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
442. fundur 2007
Friggjarbrunnur 35-37, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þrílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 35-37 við Friggjarbrunn. Húsið er múrhúðað og steinað með dökkgráum steinsalla að utan og að hluta klætt með gleri.
Málinu fylgir bréf hönnuðar og eigenda dags. 30. apríl 2007.
Stærðir: Friggjarbrunnur 35: Íbúð 213,4 ferm., bílgeymsla 19,6 ferm. Samtals 233 ferm. og 563,8 rúmm.
Friggjarbrunnur 37: Íbúð 211,6 ferm., bílgeymsla 21,4 ferm. Samtals 233 ferm. og 564,8 rúmm.
Friggjarbrunnur 35-37 samtals 466 ferm. og 1128,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 76.745
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Auk athugasemda á umsóknarblaði er húsið of stórt, minnka verður húsið um 58 ferm., eigi það að fást samþykkt
90. fundur 2007
Friggjarbrunnur 35-37, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þrílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 35-37 við Friggjarbrunn. Húsið er múrhúðað og steinað með dökkgráum steinsalla að utan og að hluta klætt með gleri.
Stærðir: Friggjarbrunnur 35: Íbúð 210,8 ferm., bílgeymsla 19,6 ferm. Samtals 230,4 ferm. og 634,7 rúmm.
Friggjarbrunnur 37: Íbúð 209 ferm., bílgeymsla 21,4 ferm. Samtals 230,4 ferm. og 634,6 rúmm.
Friggjarbrunnur 35-37 samtals 460,8 ferm. og 1269,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 86.312
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.