Kistumelur 9

Verknúmer : BN035748

449. fundur 2007
Kistumelur 9, Stálgrindarhús á steyptum sökkli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum, tólf eignahluta, fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Jafnframt er erindi 35957 dregið til baka.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 9. maí 2007, samþykki vegna stoðveggja frá lóðarhöfum að Kistumel 7 og Lækjarmel 10 dags. 29. maí 2007 og vottun VSN vegna samlokueininga gildistími til 31. desember 2009 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,6 ferm., 7807 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 530.876
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


448. fundur 2007
Kistumelur 9, Stálgrindarhús á steyptum sökkli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum, tólf eignahluta, fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Jafnframt er erindi 35957 dregið til baka.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 9. maí 2007, samþykki vegna stoðveggja frá lóðarhöfum að Kistumel 7 og Lækjarmel 10 dags. 29. maí 2007 og pólsk gæðavottun samlokueininga (ISO 9001:2000) gildistími til 14. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,6 ferm., 7807 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 530.876
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


46">446. fundur 2007
Kistumelur 9, Stálgrindarhús á steyptum sökkli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum, tólf eignahluta, fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Jafnframt er erindi 35957 dregið til baka.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 9. maí 2007 og pólsk gæðavottun samlokueininga (ISO 9001:2000) gildistími til 14. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,6 ferm., 7957,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 541.083
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


443. fundur 2007
Kistumelur 9, Stálgrindarhús á steyptum sökkli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum, tólf eignahluta, fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Jafnframt er erindi 35957 dregið til baka.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 9. maí 2007 og pólsk gæðavottun samlokueininga (ISO 9001:2000) gildistími til 14. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,6 ferm., 7957,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 541.083
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


90. fundur 2007
Kistumelur 9, Stálgrindarhús á steyptum sökkli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum fyrir tólf einingar fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,2 ferm., 7950 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 540.600
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.