Hæðargarður 34

Verknúmer : BN035719

439. fundur 2007
Hæðargarður 34, endunýjun á byggingarleyfi v/hækkun á risi
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi frá 21. júní 2005 þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak og byggja kvisti á rishæð hússins nr. 34 við Hæðargarð.
Samþykki eigenda fyrstu hæðar hússins nr. 34-36 dags. 12. apríl 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun rishæð 57,3 ferm. og 96,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.528
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.