Skildinganes 24
Verknúmer : BN035713
439. fundur 2007
Skildinganes 24, nýr gl. á norðurhl. og girðing
Sótt er um leyfi til þess að bæta við glugga á norðurhlið og stækka svefnherbergi á neðri hæð ásamt fyrir uppsetningu girðingar á vestur og suðurhluta lóðar einbýlishússins á lóð nr. 24 við Skildinganes.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða vegna girðingar.